Opnunartímar okkar eru ekki fastir heldur fara þeir eftir þörfum viðskiptavina okkar hverju sinni.
Við afhendum og tökum á móti búnaði bæði á virkum dögum og um helgar.
Við gerum okkar besta til að koma til móts við þarfir hvers og eins.
Við viljum benda á að greitt er fyrir alla þá daga sem tæki eru í leigu, líka um helgar.
Hafið endilega samband við okkur á rental(at)shutterrental.com eða í síma 770-2450 (Viktor).
Hægt er að sækja og skila tækjum á Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavik.