Forsíða

Verið velkomin á tækjaleigu Shutter Rental.

Við erum lítil tækjaleiga sem leigir út tækjabúnað tengdum kvikmynda-, sjónvarps- og auglýsingagerð. Bæði fyrirtækjum og einstaklingum.

 

Til að mæta þörfum viðskiptavina okkar erum við ekki með fasta opnunartíma heldur eru þeir sveigjanlegir.

Ólíkt mörgum öðrum tækjaleigum getum við afhent búnað, eða tekið á móti búnaði, á kvöldin og um helgar. Þannig getum við komið til móts við viðskipavini okkar eftir bestu getu hverju sinni.

 

Við bendum á að greitt er fyrir alla þá daga sem tæki eru í útleigu, líka um helgar.

 

Til að skoða vöruúrvalið okkar, veljið flipann ,,Tökubúnaður” hér fyrir ofan.
Einnig er hægt að skoða búnað og hafa samband við okkur á Facebook.com/Shutterrental.